Uppskriftin er eftir danskan heklhönnuð að nafni Sidsel Sangild og er alveg hreint ótrúlega flottur. Ef þig langar að læra eitthvað nýtt og skemmtilegt hekl þá er þetta námskeið fyrir þig.
– Heklunál sem hæfir garni.
**Athugið að mörg stéttarfélög styrkja félaga sína á námskeið**
Nánari upplýsingar fást í tölvupósti [email protected] eða í síma 662-8635 Elín
Lágmarksfjöldi þátttakenda: 4
Hámarksfjöldi þátttakenda: 10