Prjónum hæla – námskeið

0

6.000 kr.

Quick overview:

Námskeiðið er haldið þriðjudaginn 8. maí kl. 18:30 -21 í versluninni Handverkskúnst Hraunbæ 102b, Reykjavík verð: kr. 6.000

Nánari upplýsingar neðar á síðunni

Aðeins 2 eftir á lager

SKU: hælaprjon-2 Category: . Tag: .

Vörulýsing

Prjónum hæla – námskeið

Að prjóna sokka er skemmtileg iðja. Hællinn getur aftur á móti stundum vafist fyrir fólki, við eigum við okkar uppáhalds hæl og veigrum okkur við að prjóna aðra tegund. 

Á þessu námskeiði förum við yfir fjóra mismunandi hæla;

  • Halldóruhæl
  • Stundaglashæl
  • Ömmuhæl
  • Norskur hæll

Námskeiðið er haldið þriðjudaginn 8. maí kl. 18:30 -21 í versluninni Handverkskúnst Hraunbæ 102b, Reykjavík verð: kr. 6.000

Að hafa með:

  • Garn í hælaprufur eða sokk sem þú hefur stoppað við hælinn á. Einnig hægt að kaupa garn á staðnum.
  • Prjóna sem henta garni þínu (sokkaprjóna eða hringprjón)

Annað:

  • 15% afsláttur af garni úr verslun á námskeiðskvöldi

Þetta námskeið er ætlað fyrir þá sem hafa grunnþekkingu á prjóni. Örvhentir sem og rétthentir velkomnir.

Verð kr. 6.000 Námskeið er ekki endurgreitt nema forföll séu tilkynnt með minnst 3ja tíma fyrirvara.

Lágmarksfjöldi þátttakenda: 4, greiða þarf námskeiðsgjald við skráningu kr. 6.000.

**Athugið að mörg stéttarfélög styrkja félaga sína á námskeið**