YARN AP – Broken Sunsets

250 kr.

Einblöðungur með uppskrift að þessari skemmtilegu peysu, uppskriftin er á ensku. Uppskriftin fæst frítt með kaupum á Scheepjes Alpaca Rhythm í verkefnið.

Stærðir: S (M) L (XL) XXL

Yfirvídd: 96 (107) 118 (129) 140 cm

  • Henart brjósummáli: 81-86 (91,5-96,5) 101,5-106,5 (111,5-117) 122-127 cm

Ermalengd ca: 46 (46) 46 (46) 46 cm
Heildarlengd ca: 53 (55) 57 (59) 60 cm

Garn: Scheepjes Alpaca Rhythm

  • Litur 1: 3 (4) 4 (4) 5 dokkur, litur á mynd Lindy nr 659
  • Litur 2: 2 (2) 3 (3) 3 dokkur, litur á mynd: Charleston nr 657
  • Litur 3: 1 (1) 1 (1) 1 dokkur, litur á mynd: Cha Cha nr 669

Prjónar: Sokkaprjónar nr 4, hringprjónn 40 og 60-80 cm nr 4 og 5 eða sú prjónastærð sem þarf til að fá 17L x 22 umf = 10×10 cm.

En hægt er að versla uppskriftina á rafrænu formi í gegnum Ravelry.

https://www.ravelry.com/patterns/library/broken-sunsets

Á lager

Vörunúmer: yarnap163 Flokkar: , , ,