YARN after party – Exclamation Shawl
Einblöðungur með uppskrift af þessari skemmtilega sjali, uppskriftin er á ensku. Uppskriftin fæst frítt með kaupum á Scheepjes Whirl garni í verkefnið.
Garn:
- Scheepjes Whirl eða Woolly Whirl: Litur á mynd Woolly Whirl nr 472 x 1 kaka
Heklunál: Rússnesk heklunál nr 5
En hægt er að versla uppskriftina á rafrænu formi í gegnum Ravelry.