Hekluð krukka #1

Að hekla utan um krukkur hefur vakið mikla lukku síðast liðin ár og hefur þetta mynstur verið sérstaklega vinsælt. Heklaðar krukkur má nota undir kertaljós, smáhluti, penna eða sjálfar heklunálarnar líkt og ég geri.

Smelltu HÉR til að sækja þér rafræna uppskrift.