Maí barnateppi
Fallegt teppi með laufblaðamynstri. Auðvelt er að stækka eða minnka teppið með því að fjölga mynstrum.
Garn: Scheepjes Whirl – 1 dokka,
Stærð: ca. 70×90 cm
Prjónar: Hringprjónn 60-80 cm nr 3,5 eða sú prjónastærð sem þarf til að prjónfesta passi
Prjónfesta: 22-24 lykkjur í perluprjóni = 10 cm