Bark – hæklet cardigan
Falleg peysa frá danska heklhönnuðinum Sidsel Sangild. Peysan er hekluð ofan frá og niður, þannig er hægt að hafa síddina eftir smekk. Uppskriftin er á dönsku.
Stærðir: S, M/L og XL
Heklunál 4-5 mm.
Uppskriftin berst í pósti eftir að greiðsla hefur borist.