Ubuntu CAL 2018 – Look at what I made

Samhekl Scheepjes árið 2018 var algerlega einstakt teppi hannað af Deidri sem bloggar undir nafninu Look at what I made. Þegar Scheepjes stendur fyrir samhekli er mikið lagt upp úr að gera vandaðar uppskriftir og ítarlegar leiðbeiningar.

Garn: Scheepjes Cotton 8 eða Scheepjes Stone Washed

  • Ítarleg bloggfærsla um garn í verkefnið og garnmagn er hér.

Uppskriftin er upprunalega á ensku en hefur verið þýdd á fjölda tungumála. Allra upplýsingar um samheklið er að finna hérna.
Garnið kaupir þú hérna Scheepjes Cotton 8 og Scheepjes Stone Washed eða heimsækir okkur í verslunina.

Handverkskúnst notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á handverkskunst.is

  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec
  • devicePixelRatio

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur