Einfalt bylgjuteppi – heklað

Þetta einfalda bylgjuteppi er tilvalið verkefni til þess að hafa yfir sjónvarpinu. Þó uppskriftin sé einföld þá er hún langt frá því að vera óspennandi. Möguleikar á útfærslum eru fjölmargir því hver og einn heklari ákveður eigin stærð og litasamsetningu.

Smelltu HÉR til að sækja þér rafræna uppskrift.

Vörunúmer: 677824 Flokkar: , Merki: , , ,