Elínór – heklað teppi

950 kr.

Elínór teppið er heklað með aðferð sem kallast stuðlahekl (e. Filet crochet). Grunnurinn að stuðlahekli er net heklað úr loftlykkjum og stuðlum. Þetta net lítur út eins og rúðustrikað blað. Til þess að fá út munstur eru þessar rúður ýmist auðar eða fylltar.

Garn: 7 dokkur af DROPS Flora (50g/210m), litur nr. 3, Ljósgrár.

Heklunál: 2,5 mm

Teppastærð: ca 85 cm á breidd og 105 cm á lengd fyrir þvott.

Rafræn uppskrift berst eftir að kaup hafa verið staðfest.

Á lager