Júní – ungbarnapeysa, samfella og húfa

1.050 kr.

Settið er prjónað neðan frá og upp. 

Peysa:
Stærðir:
0-1 (3-4) 6-9 (12-18) mánaða
Garn: Drops Baby Merino

  • 2 (2) 3 (4) dokkur

Samfella:
Stærðir: 0-1 (3-5) 6-9 (12-18) mánaða
Garn: Drops Baby Merino

  • 2 (2) 3 (4) dokkur

Húfa:
Stærðir: 0-1 (3-5) 6-9 (12-18) mánaða
Garn: Drops Baby Merino

  • 1 dokka í allar stærðir

Prjónar: Sokkaprjónar nr 2,5. Hringprjónn 60 cm, nr 2,5 og 3. Hringprjónn 40 cm, nr 3, 30 cm hringprjónn fyrir minnstu húfurnar
Prjónfesta: 27L = 10 cm á prjóna nr 3 í sléttu prjóni.

Rafræn uppskrift berst eftir að kaup hafa verið staðfest

Uppskrfin fæst einnig á Ravelry

Á lager

Handverkskúnst notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á handverkskunst.is

  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec
  • devicePixelRatio

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur