Júní – ungbarnapeysa, samfella og húfa

1.490 kr.

Settið samanstendur af peysu, samfellu (e. romper) og húfu. Peysan er prjónuð fram og til baka neðan frá og upp, ermar eru prjónaðar í hring. Skriðbuxurnar eru prjónaðar neðan frá og upp. Húfan er með hjálmhúfu sniði.

Peysa:
Stærðir: 0-1 (3-4) 6-9 (12-18) mánaða
Garn: Drops Baby Merino:

  • 2 (2) 3 (4) dokkur

Samfella:
Stærðir: 0-1 (3-5) 6-9 (12-18) mánaða
Garn: Drops Baby Merino

  • 2 (2) 3 (4) dokkur

Húfa:
Stærðir: 0-1 (3-5) 6-9 (12-18) mánaða
Garn: Drops Baby Merino

  • 1 dokka í allar stærðir

Rafræn uppskrift berst eftir að kaup hafa verið staðfest.

Uppskrfin fæst einnig á Ravelry

Á lager

Vörunúmer: júnísett Flokkar: , Merki: ,