Fisband (e. Lace / Thread)
– Prjónfesta 10 cm*: 33-40 lykkjur**
– Prjónastærð í mm: 1,5-2,25 mm
– Heklfesta 10 cm*: 32-42 stuðlar**
– Heklunálastærð í mm: 1,5-2 mm

* Aðeins til viðmiðunar: Hér er vísað til algengustu prjón/heklfestu og prjóna/heklunálastærð í hverjum grófleika.
** Fisband er oft prjónað eða heklað á grófari prjóna/heklunálar svo það verði opnara eða gisnara. Þess vegna er erfitt að segja til um prjón- eða heklfestuna. Notið viðmið sem gefin eru upp í uppskrift.
Upplýsingar um garngrófleika fengnar frá Íðorðanefnd um hannyrðir.