Ullarætan – Akureyri

Á þessu námskeiði verður kennt að hekla tvær týpur af Ullarætu, bæði stutta og langa. Farið verður yfir hvernig á að hekla utan um Ullarætuna sem og hvernig á að hekla saman Ullarætuferninga.

Þetta námskeið hentar ekki fyrir byrjendur. Örvhentir og rétthentir velkomnir.

004

Námskeiðið er kennt þriðjudaginn 28. október kl. 19:00-21:30
Staðsetning: Kemur síðar

**Garn keypt á staðnum**

Námskeiðið er ca. 2,5 klst og innifalið í námskeiðinu er:
– Uppskrifti að langri og stuttri Ullarætu.
– Leiðbeiningar með tveim mismunandi aðferðum við að hekla saman ullarætuferninga og tveim mismunandi aðferðum við að hekla kant á ullarætuna.
– Kennsla

Þú þarft að koma með:
– Heklunál nr. 3,5.
(Hægt er að kaupa heklunál á staðnum).
– Góða skapið

Verð: 7.500 kr.

Fylltu út formið hér að neðan til að skrá þig eða hafðu samband við Elínu, netfang: elin@handverkskunst.is eða í síma 662-8635

Lágmarksfjöldi þátttakenda: 8
Hámarksfjöldi þátttakenda: 12

**Athugið að mörg stéttarfélög styrkja félaga sína á námskeið**

Handverkskúnst notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec
  • devicePixelRatio

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á handverkskunst.is

  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur