Amigurumi Circus

3.395 kr.

Dömur mínar og herrar,
Drengir og stúlkur,
Börn á öllum aldri,

Velkomin í Amigurumi Sirkusinn! Á síðasta ári var skorað á Amigurumi hönnuði að hanna uppskrift að sirkus fígúru. Aðalballerínan er flóðhestur sem ögrar þyngdaraflinu. Kanínan er nú töframaðurinn. Og fugli er skotið úr fallbyssu. Það er ekki hægt að ímynda sér neitt klikkaðra en þetta – og þú finnur það allt í þessari sirkus bók.

Og það verður enn betra því nú getur þú heklað þessar krúttlegu Amigurumi fígúrur sjálf/ur! Í bókinni er að finna 13 uppskriftir sem valdar voru úr þeim uppskriftum sem bárust inn í keppnina. Ef þú ert nýgræðingur í Amigurumi heklinu þarft þú ekki að hafa áhyggjur. Fyrsti hluti bókarinnar er pakkaður af leiðbeiningum þar sem grunnurinn er útskýrður. Sjóaðir Amigurumi heklarar eiga eftir að finna sig í öllum smáatriðunum sem er að finna í þessum uppskriftum

Á lager

Handverkskúnst notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á handverkskunst.is

  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec
  • devicePixelRatio

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur