Baby Talk – buxur og húfa

Stærðir buxur:

  • (fyrirburar) 0/1 (1/3) 6/9 (12/18) mánaða (2 – 3/4) ára
    Stærðin jafngildir ca hæð á barni í cm:
    (40/44) 48/52 (56/62) 68/74 (80/86) (92 – 98/104)
    ATH: Vegna stroffprjóns þá teygist flíkin töluvert og kemur þar af leiðandi til með að dragast saman miðað við mál á teikningu.

Garn: Drops Baby Merino

  • Ljóslillablár nr 37: (100) 100 (100) 100 (100) (150 – 150) g

Húfa Höfuðmál í cm:

  • (28/32) 34/38 (40/42) 42/44 (44/46) (48/50 – 50/52) cm

Garn: Drops Baby Merino

  • Ljóslillablár nr 37: 50 g í allar stærðir

Prjónfesta: 24 lykkjur í perluprjóni = 10 cm.

Prjónar: Sokkaprjónar nr 2,5 og 3

Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Baby Merino eða heimsækir okkur í verslunina.