Candy Cane Lane – sokkar

Prjónaðir sokkar úr DROPS Karisma. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með norrænu mynstri.

Drops Design: Mynstur u-880 (Garnflokkur B)

Stærðir: 35/37 (38/40) 41/43

Garn: Drops Karisma

Prjónar: Sokkaprjónar nr 3 og 3,5.

Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Karisma eða heimsækir okkur í verslunina.