Hello Autumn

Prjónuð húfa með áferð og dúsk.

Drops Design: Mynstur ee-682 (Garnflokkur E eða C+C)

Stærðir:S/M – M/L
Höfuðmál: ca 54/56 – 56/58 cm

Garn: Drops Eskimo

  • Karrígulur nr. 85: 150 g í báðar stærðir
  • Sæblár nr: 57: 50 g í báðar stærðir

Prjónfesta: 11 lykkjur á breidd og 15 umferðir á hæð með sléttprjóni = 10 x 10 cm.

Prjónar: Sokka- og hringprjónar 40 cm, nr 7 og 8.

Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Eskimo eða heimsækir okkur í verslunina.