Lilac Warm – teppi

Prjónað teppi fyrir börn með gatamynstri úr DROPS Big Merino

DROPS Design: Mynstur mb-003-by (Garnflokkur C eða A+A)

Stærðir: 40×50 (65×80) cm.

Garn: Drops Big Merino

  • Lavender nr 09: 200 (300) g

Prjónfesta: 17 lykkjur í sléttu prjóni = 10 cm.

Prjónar: Hringprjónn 60-80 cm nr 5

Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Big Merino eða heimsækir okkur í verslunina.