Trefill með perluprjóni (nr 892812)

300 kr.

Athugið að ekki hægt að fá senda uppskriftina rafrænt. Uppskriftin er útprentuð í A4 stærð. Uppskriftin frá Permin er á dönsku og sænsku.

Stærð: 135×12 cm þar sem stykkið er breiðast

Garn: Lillemor og Angel print ByPermin

  • Litir á mynd
    • Lillemor litur nr 04: 2 dokkur
    • Angel print nr 65: 1 dokka

Prjónar: Hringprjónn 60 cm nr 5.

Prjónfesta: 21 lykkjur og 26 umferðir = 10×10 cm í mynsturprjóni

Póstburðargjald reiknast í körfu.

Á lager