Drops Polaris – milligrár (nr 04)

1.150 kr.

Drops Polaris er 1-þráða garn, spunnið úr sömu mjúku ullargæðunum eins og Drops Eskimo. Drops Polaris er sérstaklega hentugt fyrir útivistar flíkur, eins og húfur, hálsklúta, töskur og poncho.

100% Ull
100 gr = um 36 metrar
Drops garnflokkur F – Super Bulky / Jumbo grófleiki
Prjónar & heklunál: nr 12
Prjónfesta: 8 lykkjur x 10 umferðir = 10 x 10 cm
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris / Hentugt til þæfingar

» Finndu fríar uppskriftir fyrir Drops Polaris á heimasíðu Garnstudio.
» Skoðaðu hvað aðrir hafa prjónað/heklað úr Drops Polaris á Ravelry.

Merktu myndirnar þínar með myllumerkinu #dropspolaris þegar þú deilir myndum af verkefnunum þínum á netinu!

Á lager

Handverkskúnst notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á handverkskunst.is

  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec
  • devicePixelRatio

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur