Drops Air – Malva (nr 29)

1.350 kr.

Drops Air er mjög létt garn sem fellur fallega að húðinni og hentar vel fyrir fylgihluti, sjöl, peysur og jakkapeysur. Flíkur úr Drops Air eru algjörlega kláðafríar, sem þýðir að þær eru fyrir alla!

Er í sama grófleika og Léttlopi. Þar sem Air stingur ekkert er tilvalið að nota það í uppskriftir sem eru hannaðar fyrir Léttlopa.

70% Alpakka ull, 23% Polyamide, 7% Ull
50 gr = um 150 metrar
Drops garnflokkur C – Aran grófleiki
Prjónar & heklunál: nr 5
Prjónfesta: 17 lykkjur x 22 umferðir = 10 x 10 cm
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris

» Finndu fríar uppskriftir fyrir Drops Air á heimasíðu Garnstudio.
» Skoðaðu hvað aðrir hafa prjónað/heklað úr Drops Air á Ravelry.

Merktu myndirnar þínar með myllumerkinu #dropsair þegar þú deilir myndum af verkefnunum þínum á netinu! 

Á lager

Handverkskúnst notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á handverkskunst.is

  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec
  • devicePixelRatio

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur