Addi Novel Click – prjónasett með stuttum oddum

26.900 kr.

Addi Novel Click oddarnir eru auðveldir í notkun og ekki er þörf á áhöldum til að skipta um odda, aðeins að snúa og losa. Oddarnir haldast á prjónunum þar til þú ákveður að skipta þeim út, ekki nein þörf á að herða reglulega.

Settið inniheldur:

  • 8 stærðir af 10 cm löngum oddum (3½ – 8 mm)
  • 5 Addi SOS snúrur (40, 50, 60, 80 & 100 cm)
  • 1 millistykki
  • 1 gyllt Addi næla
  • 1 grip

Settið kemur í fallegri blárri tösku

Prjónarnir eru ferkantaðir með rúnuðum oddi. Prjónarnir fara vel í hendi og þú heldur á þeim áreynslulaust – einstaklingar með slitgigt eða önnur vandamál í höndum og vöðvum finna flestir mikinn mun á að nota Addi Novel prjónana miðað við þá sem eru hringlóttir.

Litlu „hæðirnar“ á Addi Novel prjónunum tryggja að lykkjur detti síður fram af prjónunum um leið og þær gefa fingrum og höndum smá nudd um leið og þú prjónar með þeim.

Þú getur keypt auka snúrur hérna

Aðeins 2 eftir á lager

Vörunúmer: addinovclick Flokkar: , , , ,