KnitterBag – prjóna- og/eða heklunálatöskur (4 tegundir)

8.900 kr.

KnitterBag töskurnar eru handunnar í Litháen af Jurgitu. Hún hefur framleitt handavinnutöskur í 14 ár. Töskurnar eru úr bómullarefni að utan en hör/bómull að innan með nokkrum vösum fyrir prjóna, heklunálar og fylgkihluti. Vasi með rennilás til að geyma smáhluti svo sem prjónamerki, lykkjustoppara og fleira. Taskan lokast með tveimur smellum..