Horna á milli

Horna á milli er gamalt mynstur sem hefur náð miklum vinsældum aftur síðustu ár í heklinu. Þetta mynstur er hægt að nýta í hvað sem er – teppi, púða, tuskur, pottaleppa, trefla, hólka. Í raun bara allt sem hugurinn girnist. Mynstrið er einfalt að hekla og hægt að útfæra á marga ólíka vegu eftir því hvaða garn er notað eða hvaða litir eru settir saman.

Smelltu HÉR til að sækja þér rafræna uppskrift.

Handverkskúnst notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á handverkskunst.is

  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec
  • devicePixelRatio

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur