Reykjavik Kids – barnapeysur

Prjónuð peysa fyrir börn úr DROPS Lima. Stykkið er prjónað neðan frá og upp með norrænu mynstri og laskalínu.

DROPS Design: Mynstur nr li-005-by (Garnflokkur B)

Stærðir: 6/9 (12/18) mán (2 – 3/4) ára
Stærðin jafngildir ca hæð á barni í cm:
68/74 (80/86) (92 – 98/104)

Garn: Drops Lima

  • Rjómahvítur nr 0100: 100 (100) 150 (150) g
  • Dökkgrár nr 0519: 100 (100) 100 (100) g

Prjónfesta: 21 lykkja x 28 umferðir í sléttu prjóni = 10×10 cm

Prjónar:

  • Sokkaprjónar og hringprjónar 40 og 60 cm, nr 3 og 4

Uppskrift má nálgast frítt hérna og garnið kaupir þú hérna: Drops Lima eða heimsækir okkur í verslunina.

Handverkskúnst notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á handverkskunst.is

  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec
  • devicePixelRatio

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur