Daisy stitch eða Star Stitch vettlingar

Skemmtilegt prjón sem ég sá á netinu og ákvað að prjóna eina vettlinga. Þetta prjón heitir „Daisy stitch eða Star Stitch Pattern“ sem ég veit ekki íslenskt heiti á því, en mér þykir þetta fallegt að sjá og ekki skemmir fyrir að þetta er einfalt að prjóna.

Smelltu hér til að sækja uppskrift