11. júní 2011 – International Yarn Bombing Day

Var að rekast á skemmtilegan ‘event’ á Facebook.

Samkvæmt þessu virðist 11. júní vera Alþjóðlegur garn-graff dagur. Ég er svei mér þá að hugsa um að vera barasta memm í þessu. Er allavegana búin að melda mig ‘attending’ þarna í grúppunni.
Ég á nokkur stykki sem ég er búin að vera á leiðinni að sauma utan um ljósastaura og annað. Finnst kjörið að nýta þennan dag til þess að skella þessu loksins upp.

Hvað segiði stelpur…og mögulega strákar…eruð til game í smá graff? Skiptir einu hvort það er heklað eða prjónað. Væri ótrúlega gaman að heyra frá e-m sem er til í að vera memm og enn meira gaman að sjá myndir af gröffum sem hent er upp.

Ég er búin að vera að rölta Vesturgötuna soldið upp á síðkastið og er búin að komast að því að það er e-r handavinnukona sem býr þarna á svæðinu. Er alltaf að rekast á ný gröff og þau fá mig alltaf til að brosa út að eyrum c“,)
Allar þessar myndir eru af gröffum sem eru á þessu svæði.


Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Handverkskúnst notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á handverkskunst.is

  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec
  • devicePixelRatio

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur