Amigurumi Animals at Work

3.095 kr.

Efnt var til keppni þar sem skorað var á Amigurumi hönnuði að búa til dýr í vinnuklæðum. Moldvarpa sem leitar eftir dýrmætum steinefnum í námuvinnslu? Bjór sem býður fram krafta sína sem byggingaverktaki? Humar sem sleppur naumlega frá því að vera framreiddur sem aðalréttur á flottu veitingarhúsi kemur svo fram sem kokkur? Það er ekki hægt að ímynda sér neitt klikkaðra en þetta – dýraríkið eins og það leggur sig fer út á vinnumarkaðinn.

Í þessari bók er að finna 14 uppskriftir sem valdar voru úr þeim uppskriftum sem bárust inn í keppnina. Ef þú ert nýgræðingur í Amigurumi heklinu þarft þú ekki að hafa áhyggjur. Fyrsti hluti bókarinnar er pakkaður af leiðbeiningum þar sem grunnurinn er útskýrður. Sjóaðir Amigurumi heklarar eiga eftir að finna sig í öllum smáatriðunum sem er að finna í þessum uppskriftum

Aðeins 1 eftir á lager