Ennþá fleiri smekkir

Handavinnan gengur hægt um þessar mundir. Bæði vegna þess að Móri kallinn hefur forgang framfyrir heklið og vegna þess að athyglisbresturinn minn er í hámarki…sem þýðir að ég er byrjuð á þó nokkrum verkum en hef ekki klárað neitt.


Nema tvo smekki til viðbótar. Aþena litla frænka mín dafnar svo vel, 3 mánaða var hún orðin 66 cm og 7,1 kg. Og því pössuðu hringsmekkirnir sem ég hafði gert handa henni ekki á hana. Hún er þó farin að slefa duglega svo ég skellti í tvo stærri smekki handa henni.


Uppskrift: Þóra heklbók
Garn: Mandarin Petit
Nál: 3,5 mmDaman tekur sig bara nokkuð vel út með smekkina.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Handverkskúnst notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á handverkskunst.is

  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec
  • devicePixelRatio

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur