Fleiri fleiri krukkur

Ég hugsa að ég fari að teljast furðuleg fljótlega því það er allt í glerkrukkum heima hjá mér. Sem betur fer eru flestar þeirra faldar inní skáp svo gestir og gangandi sjá ekki hvað ég á í raun margar krukkur.
Ég er samt búin að vera smá dugleg að hekla utan um nokkrar þeirra og hér eru þær sem eru tilbúnar.
Krukka #1 í grænu

Krukka #1 – par í bleiku

Krukka #2 í gráu

Krukka #3 í grænu

Krukka #4 í páskagulum

Krukka #5 í rauðu

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Handverkskúnst notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á handverkskunst.is

  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec
  • devicePixelRatio

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur